Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: mpsound on May 18, 2004, 13:03:35

Title: [color=red]FORD 460 EFI 1989[/color]
Post by: mpsound on May 18, 2004, 13:03:35
Til sölu er þessi vél.  Ekin 41.700 mílur. Vélin selst með öllu , rafkerfi ,tölvu, vasskassa, motorfestingum, ac, , C6 skiptingu. pústi.
Einnig er til sölu 8 bolta hjólná  úr  ECONALINE, og overdrive sem að er sett aftaná skiptingar.
Áhugasamir hafið samband í síma: 893-6623. Marteinn.