Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Cooler on May 13, 2004, 19:19:26
-
Man einhver eftir Svörtum FireBird sem var í KEF á árunum 90-91 Bíllinn var með 454 í húddinu sem búið var að djúsa aðeins upp. Rauðplussaður an innan, og bar númerið KA148. Ef einhver vissi um afdrif þessa bíls eða ætti mynd væri helv gaman.
-
Hvaða árgerð var þessi bíll?? Gæti það verið þessi?
þessi var að ég held í Garðinum
-
Kiddi ég verð að segja að þú átt ótrúlegt magn af myndum en þetta er ekki hann, hann var árg 81 en á alveg eins felgum. En auðvitað með öðrum framenda.