Markađurinn (Ekki fyrir fyrirtćki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Kiddi J on May 11, 2004, 14:24:46

Title: Dodge Dart Swinger 1970 Kvartmílubíll
Post by: Kiddi J on May 11, 2004, 14:24:46
Til sölu Dodge Dart 440 árgerđ 1970
Veltibúr.
2 sćta
vél: 440 boruđ 030. 509 purple shaft ás. Single plane millihead. 850 holley,. 10.5 ţjappa. rafmagns vatnsdćla. álvatnskassi,

skipting; 727 full forward manual. nýupptekinn. Turbo Action Cheetah skiptir.

Hásing: 8 og 3/4 chrysler. Lćst. Hlutfall. 4.10
annađ. Linlock og einning getur fylgt 150-185 hp NOS kit.
2 pör af afturdekkjum. Mickey tompson et street götuslikkar 30x12.5 og mickey t 31 x14.5 hard compund götuslikkar.

Besti tími á bíl međ ţessari vél 12.38 á 175kmh 1.68sek 60ft(20metra) Getur fariđ meira en sekúndu niđur međ NOSBesti tími á bíl 9.95 á 220 kmh

Verđ 650 ţús stgr. Ath skipti. sími 8671033
Bíll tilbúinn fyrir fyrstu keppni sumarsins 15 mái.


(http://images.cardomain.com/member_images/5/web/353000-353999/353470_47_full.jpg)

(http://images.cardomain.com/member_images/5/web/353000-353999/353470_2_full.jpg)