Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Einar K. Möller on May 10, 2004, 00:39:02

Title: Mustang Til Sölu
Post by: Einar K. Möller on May 10, 2004, 00:39:02
Mustang til sölu

1987 Ford Mustang LX (Kominn með GT kitt)

6-Punkta veltibogi (er að bæta við í 8-punkta)
Sérsmíðaður 45ltr álbensíntankur
Sérsmíðaður rafgeymakassi úr ryðfríu stáli í skotti /m öndun útfyrir boddí
CarQuest Struts að framan, Mustang Cobra bremsur + nöf
Strange 10-Way Adjustable að aftan, Southside neðrí stífur, Ford Racing efri stífur
Eibach gormar að aftan, Std. Mustang 4-Cyl gormar að framan.
8.8” Ford Hásing, Richmond 4.11 hlutfall, 28 Rillu öxlar (vantar læsingu)

302cid SBF, Þrykktir stimplar 9.5:1 þjappa, Crane Hydraulic-Roller knastás, Weiand álvatnsdæla, 302 HO hedd 1.785/1.465 Ventlar, E351 SVO 1.72” rúlluarmar, tvöf. Crane gormar, Ford Motorsports álventlalok, Power Plus Hurricane Hi-Rise millihedd (pólerað), CSI Aluminum Throttle Cable Bracket, Allt nýtt í kveikju (MSD lok o.fl), Taylor 10.4mm Kertaþræðir, NGK TR-6 Kerti, MSD Digital-6 Plus, MSD Blaster 2 kefli. NOS Super Power Shot nítrókerfi 125-175hp + Purge Valve System, Professional Products Hi-Flo bensínsía.

C4 skipting /m Manual ventlaboddí, TCI Break-Away 11” Converter 2800-3000 Stall. TCI Competition Floor Shifter.

OMP Útsláttarrofi og bunki af mælum + MIKIÐ meira af gramsi.

Það þarf að klára bílinn, sprautun og fleira dúttlerí. MIKIÐ af varahlutum fylgir.

Uppl. Í síma 845-3339 eða email: midnight@simnet.is