Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Moli on May 09, 2004, 01:58:43

Title: ...nokkrir góðir!
Post by: Moli on May 09, 2004, 01:58:43
er þetta ekki gamli bíllinn hans Harrys eða sá sem Ari Jóhanns á í dag?
Title: ...nokkrir góðir!
Post by: Moli on May 09, 2004, 02:02:30
...og er þetta ekki bíllinn sem Gulli Emils á í dag?
Title: ...nokkrir góðir!
Post by: Moli on May 09, 2004, 02:04:30
ein góð af Firebirdinum sem Benni í Bílabúð Benna keppti á hér á árum áður!
Title: ...nokkrir góðir!
Post by: Moli on May 09, 2004, 02:05:58
veit einhver hvað varð um "þetta" ?
Title: ...nokkrir góðir!
Post by: Moli on May 09, 2004, 02:07:50
og hvað varð um þennann "pimp" mobil?
Title: ...nokkrir góðir!
Post by: Moli on May 09, 2004, 02:09:28
fyrst maður minnist á pimp mobil má maður ekki gleyma "el-bandito"
Title: ...nokkrir góðir!
Post by: Moli on May 09, 2004, 02:11:43
el Pinto!
Title: ...nokkrir góðir!
Post by: Moli on May 09, 2004, 02:13:28
..og hvað varð um þessa Vegu?
Title: ...nokkrir góðir!
Post by: Moli on May 09, 2004, 02:15:03
þakkir til kidda63 sem útvegaði þessar myndir!  :wink:
Title: ...nokkrir góðir!
Post by: Einar K. Möller on May 09, 2004, 07:48:35
Camaroinn er núverandi Ara bíll.

Mér sýnist þetta vera Barracuda Vals Vífilss. (sem valt svo)

Funny Car Station Vegan neðst var flutt inn fyrir þessa sýningu.
Title: Bjalla
Post by: juddi on May 09, 2004, 12:00:05
Mér skylst að Dóri stóri hafi smíðað þessa bjöllu eða verið eithvað með puttana í því og hún hafi síðan brunnið einn góðan veður dag
Title: ...nokkrir góðir!
Post by: MrManiac on May 09, 2004, 12:08:14
Quote from: "Moli"
og hvað varð um þennann "pimp" mobil?


Einhver staðar sá ég mynd af Charger með sílsapústi og það var verið að klippa ökumannin út úr honum. Gæti passað að það sé sá sami.
Title: ...nokkrir góðir!
Post by: firebird400 on May 09, 2004, 14:33:34
Helv. er þetta flott innlegg hjá þér Moli. Veit einhver hvort það virkaði einhvað að hafa tvöföld dekk í sandinum, þetta lítur allavegana grimmilega út
Title: skemmtilegt
Post by: hebbi on May 10, 2004, 00:47:54
velti valur ekki 64 barracudu? ekki átti Jón geir gran coupe eigandi þennan charger um tíma?
Title: Bjallan
Post by: David on May 10, 2004, 11:27:15
Þessi appelsínugula bjalla er í skúr hér í vestmanneyjum
Title: Re: Bjallan
Post by: marias on May 10, 2004, 12:43:15
Quote from: "David"
Þessi appelsínugula bjalla er í skúr hér í vestmanneyjum

Hvað er að frétta af 71 malibuinum sem er þarna í eyjum
Title: Re: Bjallan
Post by: Sigurtor^ on May 10, 2004, 20:54:44
Quote from: "marias"

Hvað er að frétta af 71 malibuinum sem er þarna í eyjum


hvaða malibu? ertu að meina 78 impölunni ?
Title: ...nokkrir góðir!
Post by: David on May 10, 2004, 20:55:26
sá sem hefur sagt þér þetta var að ruglast á 78 impölu.
það er enginn 71 malibu hér. að ég best veit
Title: ...nokkrir góðir!
Post by: marias on May 10, 2004, 23:20:37
ég  póstaði hérna fyrirspurn fyrir ári um þennan bíl. Hann var seldur til eyja fyrir 15 árum eða svo, það sagði mér eithver að hann væri þar enn  ínn í skúr biði eftir uppgerð.  ef það sé eithvað til ´iþessu endileg látið mig vita því fyrri eigani saknar hanns mikið ..

ég skal grafa upp númerið á honum
Title: Charger "Pimpmobil"
Post by: Halldór Ragnarsson on May 13, 2004, 17:50:45
Þessi Charger er í eigu Gulla á Flúðum,hann var sprautaður rauður af Jónas Karl,endaði ævina undir húsvegg á Hvammstanga.Hann var sprautaður með einhverjum tugum umferða af Glimmer,vélasalur ofl.Einhver vargur fór með skrúfjárn á alla hliðina og skrapaði niður í járn.þessi bíll var upphaflega blár 318 1970 með hvítum vinyltopp.Var fyrst í Kópavogi.
HR