Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: kiddi63 on May 07, 2004, 18:46:26

Title: Camaro í Keflavík
Post by: kiddi63 on May 07, 2004, 18:46:26
þessi stóð lengi við Kirkjuveg í Keflavík og var fjarlægður í fyrra,sirka.
Ég keyrði þarna framhjá í dag og þá var hann kominn aftur á sama stað.
Ekki er hægt að sjá að það hafi verið unnið í honum í millitíðinni, fyrir utan einn og einn sparsl blett.
Ég veit ekki hvaða model þetta er eða hver eigandinn er, auðvitað
var ég með cameruna í vasanum og smellti af einni mynd.
Title: Camaro í Keflavík
Post by: chevy54 on May 08, 2004, 00:33:29
þetta er 74 camaro og hérna er númerið hja eigandanum 8653751 hann var til sölu í fréttablaðinu í vikunni á 100þús krónur