Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: chevy54 on May 07, 2004, 16:35:49
-
þetta er glæsilegur pontiac firebird ´70 með 440MOPAR í húddinu og effect-lakk..... þessi bíll er svakalega sprækur og eru hér myndir af honum
-
Djöfull er hann glæsilegur.......en afhverju er græn doppa yfir manninum þarna á bakvið :lol:
-
þessi rass er ekki til sýnis!!!
-
Já þetta er myndar firebird.....'Eg er búinn að klappa honum mikið :)....leiðinlegt að koma inn í skúrinn núna og þar stendur ekkert nema netahruga þar sem að þessi stóð áður..... :( en jæja það er svona.... Já hann er feikilega ferskur.