Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: kiddi63 on May 05, 2004, 11:19:57
-
það er alltaf sama forvitnin í manni. ég skrapp rúnt í Hafnafjörðinn í gær og rakst þá á þennan, sem ég hef aldrei séð áður svo ég muni.
-
Er þetta ekki bílinn hans Torfa?
1968 Charger
-
Jú þetta er bíllinn hans. 440cid .030 yfirboraður o.sv.frv..