Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Mach1 on May 04, 2004, 01:35:26
-
Dekkin eru nánast óslitin og eru af stærðinni P 245/60r 14 og afturdekkin eru af stærðinni P 245/70r 14 . Krómfelgurnar eru þar af leiðandi 14 tommu og breiddin er ef ég man rétt 8 tommur ,þær voru síðast undir Mustang en ættu að passa á flestar amerískar tegundir bifreiða .
Nafnið á dekkjunum - Road & Track - Formula
Verð......er samkomulagsatriði.
Emailaðu á mig hafirðu áhuga (og fé til að versla fyrir).
knight@centrum.is
[/img]