Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: TRANSI1976 on May 04, 2004, 00:14:49

Title: 1988 5 dyra Corolla GTi MEÐ 2000cc Vél úr Celicu
Post by: TRANSI1976 on May 04, 2004, 00:14:49
1988 5 dyra Corolla GTi MEÐ 2000cc Vél úr Celicu

Vélin er sem sagt komin á réttan stað, hann er gangfær ..
en það sem eftir er að gera er að tengja Vökvastýris maskínu og smíða smá braket til að strekkja á altenator reim.. einnig eitthvað smá víra vesen þ.e. bakkljós,,og eitthvað smotterý..

13" vetrardekk á stálfelgum.

Fæst á 125.000,00 Staðgeitt

S:698-9049 eftir 17:00 virka daga.