Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Örn.I on April 27, 2004, 23:21:55

Title: Galant dynamic?
Post by: Örn.I on April 27, 2004, 23:21:55
sælir vitið þið eithvað með þessa dynamic galanta??? er mikil munur á þeim og original ??? enn segiði mér hvaða gatadeiling er á galant 92 og er sú sama í dag???
Title: Galant dynamic?
Post by: -Siggi- on April 27, 2004, 23:51:03
Dynamic 4 Galant er bara fjórhjóladrifin GTI bíll.
Hann er 150 hö eins og GTI.
Svo er nokkurskonar fjórhjólastýri líka.
En afturdekkin beygja ca 2-3 gráður.
Title: Galant dynamic?
Post by: MrManiac on April 28, 2004, 22:15:30
Gatadeilingin er 4x114,3 og hefur verið það síðan 89 held ég :)