Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: marias on April 25, 2004, 17:52:46
-
Veit eithver eithvað um þennan
-
já eigandinn býr þarna og ætlaði að selja hann fyrir ári.
man ekki hvað var á honum en minnir samt að það sé vélinn , annars er hann búinn að standa þarna mjög lengi.
man ekki nafnið né númerið hjá honum (var með þetta allt þegar mér langaði í kaggan)
-
það vantar í hann innréttinguna og hann er vélarvana og hann var/er til sölu fyrir um það bil 150þús krónur...
-
Hvaða árgerð er hann (au)
-
hann er 79 árgerðin
-
Ef þið hafið áhuga á að bjóða í bílinn eða fá frekari upplýsingar þá getiði sent mér PM og ég mun hafa samband við eigandann sem er náskyldur frændi.
-
er skópið af hliðini 81 skóp? eru ekki eldri bílarnir með ristum?
-
Er þetta ekki camaro framstuðari?
-
úps las þetta vitlaust. hélt að þetta væri pontiac. en þá vaknar sú spurning hvort það sé mögulegt að skifta um framstuðara á camaro og trans am vitið þið það?
-
nie það er ekki hægt að setja camaro framstuðara á pontiac og öfugt nema nenna að standa í svakalegu veseni...
-
já það er hægt að skipta, einn til dæmis hér á höfn sem er Firebird með camaro framstuðara
-
til hvers í ósköpunum ætti maður að fara setja camaro framstuðara á firebird? eða öfugt :roll:
-
afhverju ekki segi ég bara. þessir bílar eru næstum alveg eins að öllu leiti nema framstuðarinn persónulega finst mér fire-trans framendin mikið fallegri og ef það væri lítið mál að skifta um þá mundi ég alveg pæla í því.
-
Ég vill bara taka fram að verðið sem ROCCO nefndi er ekki tengt bílnum á neinn hátt. það er prís sem hann kom sjálfur með upp.
verðið á þessum bíl er ekki 150 þúsund krónur.
-
hvað er þa verðið a honum???
-
Þessi bíll er EKKI vélavana og hann er EKKI til sölu heldur, sorry. Bara svona að benda ykkur á þetta til að þið hættið að vaða í reyk með þennan bíl.
Eigandinn er barasta hamingjusamur eigandi af þessum bíl og hefur ekki í huga að selja hann.
Kv
.......