Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: MrManiac on April 19, 2004, 18:05:22
-
Getur einhver aðstoðað mig í myndaleit af Transam sem við félagarnir erum að vesenast með.
Númerið á honum var GV-772.
Draslið lítur svona út í dag.
(http://images.cardomain.com/member_images/8/web/320000-320999/320522_102_full.jpg)
Hann var rauður og það væri gamann að sjá hvernig þetta leit út á sínum tíma.
-
Sorry að ég skuli ekki eiga af honum myndir, en ég var bara að pæla, þið spekingar getið kannski svarað þessu :D , en hvernig transar komu með svona framstuðara. :lol:
-
Fremsti grindarbitinn er reyndar undan Novu. :) Enn hinn bitinn er þarna upp á gámnum :)
-
ég á úrklippu úr dagblaðinu þar sem þessi bíll var til sölu á 550 þús,sennilega uppúr 90 og svo á ég mynd af honum ári seinna mættur uppá rallycrossbraut í sína fyrstu keppni!!
-
eeehhhheeuuummmmm.... ER það vitleisa í mér eða er þetta ekki camaro afturendi?
-
It look's like one, but hey who knows
-
Nei þetta er að mig minnir 76 trans og fékk ég heiðurinn að mála hann svona fagur fjólubláan á sínum tíma og var dállítið skemmtileg græja.