Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Mjási on April 10, 2004, 20:34:07

Title: Pontiac Grand Prix 91 til sölu
Post by: Mjási on April 10, 2004, 20:34:07
91 Árgerð af Pontiac Grand prix til sölu :( Bíllinn er rauður og alveg ótrúlega þægilegur. 3,1L v6 vél  , og það er búið að laga flest sem að var að honum s.s ný vatnsdæla ,skipta um þéttingar í bremsudælu sem lak. Það er sama og ekkert ryð í bílnum . hér eru myndir af samskonar bíl
http://www.cardomain.com/memberpage/368939

Þið getið sent fyrirspurnir í Hogni@internet.is eða bara hérna á kvartmílu e-mailið mitt
Spank you very much :)