Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Siggi H on April 08, 2004, 15:11:46

Title: Malibu '79
Post by: Siggi H on April 08, 2004, 15:11:46
hérna er malibuinn minn sem ég var að kaupa.. þessi bíll á að fara í allsherjar uppgerð. vonandi lýst ykkur á græjuna :)
Title: malibu
Post by: camaro85 on April 09, 2004, 13:49:15
Flottur! hvað er undir húddinu??
Title: malibu
Post by: Siggi H on April 11, 2004, 19:32:36
það er 350 4 bolta vél í honum með edelbrock 650 blöndung. verður gert meira þegar ég hef tíma meðal annars setja flækjur og stærri skiptingu og ýmislegt fleira.
Title: Malibu '79
Post by: Vilmar on April 12, 2004, 18:18:55
er þessi bíll ekki á neskaupstað?? því þá hef ég séð hann, ágætis hljóð í
bílnum og flottur
Title: malibu
Post by: Siggi H on April 12, 2004, 19:12:18
jú mikið rétt bílinn er staddur á neskaupstað. er í fínu lagi. stendur til að sprauta hann allan í sumar!
Title: Malibu '79
Post by: MALIBU 79 on April 24, 2004, 21:52:25
malibuinn þinn er allveg helvíti öblugur en mer langar til þess að sína þér mynd af mínum
Title: Malibu '79
Post by: Siggi H on April 25, 2004, 04:44:06
helvíti flottur hjá þér.
Title: Malibu '79
Post by: MALIBU 79 on April 25, 2004, 13:36:25
þegar ég fékk hann leit hann svona ut nema hann var ekki beyglaður það var einhver stoner sem svínaði  fyrir mig