Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Himmi B on April 03, 2004, 22:17:04
-
Alger haugur enn skemtilegt verkefni.
-
er hann til sölu eða????
-
ekki til sölu.
-
hvar er þessi á landinu? endilega leyfðu okkur að fylgjast með uppgerðinni, einnig væri flott að fá fleiri myndir af honum!
-
Hann er í Garðinum.
-
Hvaða vél ætlarðu að hafa í honum, vissi allavega að vélin sem kom með honum væri í hassi......ekki áttu auka mælaborð úr svona trans, sárvantar eitt svoleiðis.
-
Getur passað að þessi hafi einu sinni verið rauður? Og þá jafnvel verið í Keflavík, a.m.k í einhvern tíma??
-
:) Sælir þessi bíll er ekki úr keflavík,það er ný-búið að flytja þennan inn í landið, skemmtilegt verkefni himmi vonast til að sjá þennan bíl sem fyrst á götunni :D
Kveðja jakob.
-
Er það ekki rétt hjá mér himmi að það hafi komið með honum vél (sundurrifin)? Hvernig er ástandið á henni?
Kv Jakob.
-
ekkert spes....virðist allt vera með....enn byrjað að riðga, lá allt í bleytu.
stimlarnir voru í fötu sem var full af vatni.
-
Hérna er ein góð mynd af honum
-
Sá þennan í tollinum í kef. Var nýbúinn að horfa á sódóma rvk og sá þennan sama kveld. Gangi þér vel með hann. Það er allavega nógu mikil vinna framundan :)
-
Hvað varð um þennan???
Var einu sinni að því kominn að skipta á Corollu Twin Cam og honum.
:evil: Helvítis næstum því.. (http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage2.wtdr/i=wMzM5ODk5NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D.jpg)
-
ÞAð var kveikt í honum.... Helvítisheitastahelvíti :evil:
-
Var kveikt í honum???????
Er það eitthvað helv trend þessa daganna, að brenna saklausa Transa.
Fyrst Sódómu Transinn og svo þessi..
-
og var honum síðan fargað eftir það...?
-
hvað var hann að kosta heim kominn?er búinn að vera að skoða nokkra á eBAY og langar að vita hvað kostar að koma svona hingað heim?
Hilmar B Þráinsson
HK RACING
S 822-8171
-
Það fer nú bara eftir hvað bílinn kostar, hvort það sé 2000$ eða kannski 7000$ tollurinn alltaf reiknaður út frá verðinu sem bílinn er keyptur, það á að vera hægt að reikna þetta út á shopusa svona sirka
-
ég spurði einusinni um þennann bíl hérna á kvartmíluspjallinu og fékk þau svör að það hefði verið hirt það sem var heillegt svo sem kram ,felgurogdekk og kveikt írest fyrir utan eitthvað vöruhús á suðurlandinu.... Sumir eru klikkaðari en aðrir það er allveg greinilegt......
-
Þegar maður kaupir bíl frá USA þá er í flestum tilfellum hægt að segja verðið X 2. Pabbi var að versla einn á ebay sem kostaði 16.ooo$ og kominn heim með flutningskostnaði og öllu er hann um 2.3 íslenskar. En þetta er samt ekki algild reikniregla en getur samt komið að einhverjum notum hjá ykkur til að sirka út verð á bíl kominn til landsins.
-
aðeins Byrjað. Búið að blása Blokk og hedd. framhlutinn að fara í blástur.
-
Svona var umhorfs inn í bílnum þegar ég fékk hann.
-
Ég sá einn svona í Grafarvogi í dag. Hann var fjarska fallegur og þegar hann tók eftir því að ég var að skoða og spekulera í bílnum var hann með svona létt show og gaf í á ljósum. Það er alltaf gaman þegar svona græjur taka þétt af stað á ljósum :)
-
djö tók ég þig............................ :shock:
-
hver er staðan á þessum? :roll: er hann kannski löngu kominn á götuna?
-
Minnir að þessi hafni nú verið rifinn á endanum eftir að hafa verið fluttur inn til uppgerðar?
-
Ef menn eru að spá í kaup á Trans Am er oft hægt að fá betri bíla og á betra verði ef farið er á spjallborð sem eru um þessa bíla.
Mikið af þeim bílum sem koma á Ebay(evilbay) er áður búið að auglýsa í sölu dálkum á þessum stöðum og þar er sett verð á þetta sem er raunhæft.
Ebay eru sömu bílarnir boðnir aftur og aftur í von um að eitthver slái á takkann og kaupi.
Margir þessir bílar eru sagðir SE,Y82,Y84,Y88 eða eitthvað þaðanaf flottara, en svo ef nánar er skoðað er bíllinn standart WS4 bíll.
Ég get nemt sem dæmi að út á Daytona í nóvember var ég úti á Bellairplasa að skoða bíla og sé þar gull litan "79 bíl og fer aðskoða,
eigandinn ríkur á mig og vill endilega selja mér bílin, á sett $21.500 segir bílinn Gold special edition og með öllu, það hummaði nú eitthvað í mér að
bíllin gæti nú ekki verið Gold SE Y88 því að þeir hefðu bara verið framleidir í 6 mánuði 1978 og þessi væri "79, hann var nú alveg harður á því að þessi
væri Gold SE og ég gæti bara skoðað papírana á mælaborðinu, hann hefur haldið að maður vissi ekkert um þessa bíla :lol:
Á gögnunum með bílnum sást að þetta var venjulegur T/A ekki neinn spes, þarna átti að ná $5000 út á SE.
Raunverð á svona bíl er $14.000 til $16.000.
Ráðlegging til þeirra sem ekki eru vel inni í bílum sem menn eru að spá í: lesa sér til, tala við menn sem þekkja viðkomandi bíla, Ebay er ekki altaf bestikostur. :???: :wink: