Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: ymirmir on April 03, 2004, 18:31:35
-
Er bíllinn hans Viggós góður kostur í kaupum..? Bíllinn hans gústa er að einhvers sögn ekki til sölu og er því að spá í bílinn hans viggós... Vitið þið eitthvað um þennan? hyggst á kaup innan viku og er að leita að allra bestu kjörunum fyrir 77-81 bíl.... Suggestions
P.S. Eigiði myndir af Viggós og þessum hérna að neðan?
Bilakassi.is
CHEVROLET CAMARO Z28
Raðnúmer: 221044
Árgerð 1980
Verð 600.000 Litur Rauður
Skipti möguleg á ódýrari
--------------------------------------------------------------------------------
Bensín knúinn Skráður 4 manna 4 sumardekk
5700cc. slagrými 3 dyra
400 hestöfl Sjálfskiptur
Afturhjóladrif
--------------------------------------------------------------------------------
Aukahlutir & búnaður
Armpúði - Álfelgur - Driflæsingar - Flækjur - Geislaspilari - Glertopplúga - Pluss áklæði - Rafdrifið loftnet - Rafdrifin sæti - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Topplúga - Útvarp - Veltistýri - Vökvastýri - magnaðar steríogræjur, vél og skipting allt nýupptekinn, mögnuð græja allt fullt af aukahlutum. th 350 skipting.
-
mér skilst á að Viggó hafi selt bílinn fyrir skömmu.. frétti að meðferðin á honum hafi ekkert verið til að hrópa húrra fyrir, en þegar hann fékk bílinn var fyrri eigandi núbúin að endurnýja mikið, m.a. taka upp vél, skiptingu, bremsur ofl.
allt um bílinn hérna.. -----> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=5853
-
Ég veit allt um þennan bíl sem vert er að vita,þar sem ég er umræddur fyrri eigandi.Ef menn eru að spá í bílinn er þeim velkomið að bjalla í mig og ég skal gefa allar upplýsingar,góðar og slæmar :wink:
Kveðja,
Atli P.
S:6914480
-
Ég er félagi Viggós bíllinn er ennþá til sölu einhverja hluta vegna er hann ekki farinn ennþá bjallaðu bara í hann..
-
ég get svo svarið..ég er að spá í að skella mér bara á hann.... líst vel á hann..bjalla á hann í kvöld og ræði málin.. 8) líst mér vel á það....