Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Binni GTA on March 31, 2004, 16:46:12
-
Sælir félagar,ég var að horfa á hina frábæru bílamynd Christine núna um daginn og endurrækti hún minn rosalega áhuga að eignast Plymouth Fury 57-58 árg,Pabbi gamli sagði mér frá því að svoleiðis bíll hafði verið fluttur inn í vegna myndarinnar Djöflaeyjan......
Veit einhver hvar þessi bíll liggur í dag ? og hvort hann sé til sölu ??
-
Djöflaeyju bíllinn er 1959 model.
Síðast þegar ég vissi var hann ekki til sölu.
-j
-
já frændi minn á hann í dag
-
Gæti verið að einhverjir lumi á myndum af einum eða svo. Ég nefnilega veit ekki hvernig Fury lítur út :oops:
-
Gæti verið að einhverjir lumi á myndum af einum eða svo. Ég nefnilega veit ekki hvernig Fury lítur út :oops:
Hér er "Christine", 1958 Plymouth Fury
http://www.umit.maine.edu/~jose.cordero/christine.html
og svo er djöflaeyjan, 1959 Plymouth Fury
(http://www.ephemeranow.com/images/JPGs/ply59boat.jpg)
Þetta eru ekki eintökin, en samskonar bílar...
-j
-
59 fury inn er ekki eins mikill sjarmör og 57-58 bíllinn er !
Fynnst mér :wink:
-
http://www.forwardlook.net/features/billandeds.htm
Lesið þetta !!! ég grét næstum :cry:
-
1960 fury
-
440
-
sælir... mig langaði soldið að deila með ykkur sögu sem eg heirði af 58´bil sem er herna a klakanum...sagan segir að kall fyrir vestan hafi keypt svona bil og verið rosa happy með hann... en svo for soldið illa hann a vist að hafa keyrt yfir bróðir sinn (blessuð se minning hans)... bilnum var ekið beint inni hlöðu eftir slysið allur kengboginn að framan og er þar enn undir nokkrum heybögum og a vist að verða þar þangað til kallin er alveg að deyja þvi þa ætlar hann að kveikja i hlöðuni og bilnum :( ... þetta a vist að hafa gerst rétt eftir að myndin kom ut og kallin hélt að bilinn hafi drepið bróðir sinn... datt i hug að þið viduð kannski vita þetta en ég veit ekki hversu mikill sanleikurinn er i þessari sögu en eg heirði hana fyrir nokkru... ef eitthver veit eitthvað meira um þetta endilega láta vita og ja það fær engin að kaupa né keyra bilinn...
-
Hljómar nú eins og "big shit off crap" en svo veit mar nú aldrei :lol: