Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Trans Am '85 on March 31, 2004, 01:32:40

Title: Til sölu :VW Golf VR6 Syncro '96
Post by: Trans Am '85 on March 31, 2004, 01:32:40
Er að selja bílinn minn, Golf Vr6 syncro (4X4).  Árgerð 1996 keyrður 164.XXX.
Vélin er 2.9 ABV og er að skila 190 hestöflum.
Hvítur 4 dyra. Topplúga og loftkæling fylgir með.
Er á ljótum 15" álfelgum sem mætti glerblása og taka í gegn.
Boddíið í góðu standi fyrir utan 1 ryðblett á afturhlera.
Virkilega vel með farinn að innan og vel með farinn bíll yfir höfuð.
Nýjir diskar og klossar að framan og aftan, og nýjir hjöruliðir og stýrisendar báðum megin.
Ásett verð er 800.000 í íslenskum krónum, fæst ágætis stgr.afsláttur.

Upplýsingar í síma 6613384 eða getið sent mail á bjossivr6@hotmail.com