Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: mustang 2000 on March 24, 2004, 12:56:35

Title: þessi er kominn á númer. var að taka hann inn frá Texas :)
Post by: mustang 2000 on March 24, 2004, 12:56:35
var að kaupa þennan , ford mustang 2000 árg
bíllinn er í mjög góðu standi með 18 tommu cobra felgum 275/35/18
short throw shifter, k&n síum ,lækkuðu drifi (3,73)lækkaður niður um 2 tommur , flowmaster pústkerfi , bendex titanium brake pads ,Xeon ljós  og stútfullur af græjum ofl ofl :)
Title: þessi er kominn á númer. var að taka hann inn frá Texas :)
Post by: mustang 2000 on March 24, 2004, 12:58:01
gleimdi að segja frá því , þetta húdd, fíber húdd og ég ÆTLA AÐ LÁTA TAKA ÞETTA GRÆNA af húddinu :)  ekki allveg nógu góður litur ..
Title: þessi er kominn á númer. var að taka hann inn frá Texas :)
Post by: ljotikall on March 24, 2004, 13:03:01
geðveikur bill hja þer :D  :D  ... en geturu ekki bara sprautað þetta græna svart i stað þess að taka það af???
Title: þessi er kominn á númer. var að taka hann inn frá Texas :)
Post by: mustang 2000 on March 24, 2004, 13:05:04
jú jú það er einmitt það sem ég ætla að láta að gera. er að hugsa um að gera þetta grátt eða sivurlitað ??  hmmmm  örugglega silvur í stíl við felgurnar :)
Title: sætur
Post by: Árni S. on March 24, 2004, 13:32:57
Sætur kaggi, svo er bara að vera duglegur að mæta á brautina í sumar... til hamingju með þetta 8)  8)  8)

Kv. Árni S. Herlufsen
Title: þessi er kominn á númer. var að taka hann inn frá Texas :)
Post by: Kiddi on March 24, 2004, 13:38:08
góður..... sá hann upp á Höfða um daginn :wink:
Title: þessi er kominn á númer. var að taka hann inn frá Texas :)
Post by: mustang 2000 on March 24, 2004, 13:59:07
jamm takk f/ það ,auðvitað mætir maður á honum uppá braut í sumar :)
Title: Good looking
Post by: Rampant on March 27, 2004, 20:36:22
Þetta er frábær kerra. Til hamingju með hann. Ég er sammála því að græni flekkurinn á húddinu verður að hverfa.

Ertu með einhver plön um að auka hestöflin?

Ég læt fylgja með nokkrar myndir af mínum.

2001 Ford
Mustang Cobra
303 rwhp, 301 torque

BBK under drive pulleys
BBK Cold air Intake
87 mm Pro-M Racing Mass Air Flow Meter
BBK 62mm Throttle body
Ported intake
Bassani X-Pipe
Borla cat back exhaust
Steeda clutch quadrant
Aluminum flywheel
McLeod clutch
T56 6 speed transmission
Aluminum drive shaft
4:30 Rear gears
Enhanced limited slip
Cobra 2000R springs
Cobra 2000R shocks
Steeda 18x9 UltraLites wheels
Nitto 555 285x35x18 tires
FR500 steering wheel
Title: þessi er kominn á númer. var að taka hann inn frá Texas :)
Post by: mustang 2000 on March 29, 2004, 08:56:04
já ég er með hitt og þetta í bígerð um að auka hestöflin.
varsta kaupa þennan? er hann kominn til landsinns eða ??  :)
Title: þessi er kominn á númer. var að taka hann inn frá Texas :)
Post by: mustang 2000 on March 29, 2004, 09:12:17
já já ég sé það núna , þú ert í boston :)  
flottur bíll :)
Title: þessi er kominn á númer. var að taka hann inn frá Texas :)
Post by: Caprice78 on March 29, 2004, 12:43:48
ég sá þennan nýja mustang djöfull er hann fallegur!!! til hamingju með gripinn, hélt að ég myndi ekki seiga þetta en græna á húddinu fer bílnum bara ágætlega ...