Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: ljotikall on March 21, 2004, 18:11:20
-
sælir... eg var að spá hvort eitthver ætti myndir af kókosbolluni (gamall kvartmilu bill) eða hvort eitthver vissi eitthvað um hvað varð af þeim bil...
-
Fann hérna eina af henni, úr eldgömlu blaði en eflaust á einhver betri myndir af Bollunni. [/img]
-
Komin á númer.
-
takk :D en eg er lika sma meira forvitinn hvernig bill er/var kokosbollan
-
Það stendur undir þessari mynd að þetta hafi verið Triumph Spitfire
(http://www.kvartmila.is/images/Chevelle-Kosbolla-1980.jpg)
(http://www.thebpc.com/gallery/myspit.gif)
-
Mig minnir að ég hafi heyrt, eða lesið að "Bollan" væri enn til og væri fyrir vestan, á Ísafirði eða þar í nágrenni.
-
Mig minnir að ég hafi heyrt, eða lesið að "Bollan" væri enn til og væri fyrir vestan, á Ísafirði eða þar í nágrenni.
Það er rétt. Hún er inní öðru númerslausu ökutæki á Ísafirði og býður þess að eigandinn bretti upp ermarnar.
Gunni
-
Míkið agalega er þetta ljótt farartæki :?
-
Mig minnir að ég hafi heyrt, eða lesið að "Bollan" væri enn til og væri fyrir vestan, á Ísafirði eða þar í nágrenni.
Það er rétt. Hún er inní öðru númerslausu ökutæki á Ísafirði og býður þess að eigandinn bretti upp ermarnar.
Gunni
:D
-
Nei.
-
Er ekki málið að allt passar ef maður vill láta það passa?? :lol:
Eins og félagi minn gerði með þennan hræhatsu, 400 vélin komst engan veginn í húddið og þá var hún bara sett inn í bílinn og
driverinn rekinn afturí.
Sannur aftursætis-bílstjóri.
En svona fengist aldrei skráð á götuna og þetta er eiginlega bara húmor en það er allt hægt. 8)
Verst að ég finn ekki betri myndir af þessu í augnablikinu.
-
:D
-
Mér finnst þetta fín hugmynd hjá þér, þetta með 3000 gt vélina.
Ég krúsa sjálfur um á MMC Sigma sem er með sömu V-6 3000 vél, allavega sami kjallari, og minn er 220 hö í tæplega 1600 kg bíl.
Kannski ekkert rosa snerpa en kom mér þó á óvart,
þetta togar hressilega og með hámarkshraða 230+
Þetta yrði alveg þrælskemmti í svona litlum bíl eins og þínum.
-
já setja aflmikla vél og þetta myndi virka alveg rosalegga myndi ég trúa :D