Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Sigtryggur on March 21, 2004, 14:35:43

Title: Camaro vs. Cyclone
Post by: Sigtryggur on March 21, 2004, 14:35:43
Prufa
Title: Camaro vs. Cyclone
Post by: Moli on March 21, 2004, 17:55:41
meira!  :D
Title: Camaro vs. Cyclone
Post by: Sigtryggur on March 24, 2004, 19:32:23
Gilbert guðjónsson á Camaro.

Myndir þessar eru birtar með góðfúslegu leyfi ljósmyndarans Jóhanns A. Kristjánssonar.
Title: Camaro vs. Cyclone
Post by: Moli on March 24, 2004, 19:34:36
veit einhver hvar þessi Camaro er staddur í dag?
Title: Camaro vs. Cyclone
Post by: Sigtryggur on March 24, 2004, 19:46:56
Einhversstaðar í Ísafjarðardjúpinu.
Title: Camaro vs. Cyclone
Post by: JONNI S on March 29, 2004, 21:37:28
Hvað kom fyrir??? Af hverju er hann í djúpinu :shock:
Title: Camaro vs. Cyclone
Post by: Caprice78 on March 29, 2004, 23:13:02
ætli hann hafi ekki olltið ofan í ...
Title: Camaro vs. Cyclone
Post by: Moli on March 29, 2004, 23:21:13
ég efast nú stórlega um að hann sé OFAN Í djúpinu, hann hefur líklegast verið að meina að bíllinn sé á einhverjum sveitabænum í ísafjarðardjúpinu!
Title: Camaro vs. Cyclone
Post by: Sigtryggur on March 29, 2004, 23:54:15
Þegar ég fer að gramsa í minninu þá kemur Hnífsdalur aftur og aftur upp.
Það birtist mynd af honum hér á spjallinu fyrir nokkru síðan,þá dökkgrænn
á ryðguðum krómfelgum og með sílsapústi,Ívar M ætti að kannast við hann.

                  Sigtryggur H
Title: Camaro vs. Cyclone
Post by: ljotikall on March 30, 2004, 16:36:50
hmm... grænn með silsapustum getur þetta verið fjólublái camaroinn sem gusti á... var hann ekki grænn aður enn hann var sprautaður fjólublár???
Title: Camaro vs. Cyclone
Post by: Moli on March 30, 2004, 18:19:12
Quote from: "ljotikall"
hmm... grænn með silsapustum getur þetta verið fjólublái camaroinn sem gusti á... var hann ekki grænn aður enn hann var sprautaður fjólublár???


nei þetta er ekki sá, bíllinn hans Gústa er ´79, þessi er ´70 -´73
Title: Camaro vs. Cyclone
Post by: Saloon on April 03, 2004, 15:33:33
Þessi var 1971 að mig minnir
Title: camaro
Post by: hebbi on April 04, 2004, 01:04:59
það var grein í samúel ca 1977 um þennan bíl þá var í honum 307 vél sem var búið að fikta mikið í porta hedd og fleira eigandinn sagði bílinn vinna betur en marga aðra með stærri vélum en það eru ekki nýar fréttir :roll:
Title: Camaro vs. Cyclone
Post by: Örn.I on April 20, 2004, 19:28:34
það stóða alltaf grænn cammi svona flöskugrænn einhvernveginn á akureyri er þó ekki viss með árgerðinna enn hann var i kringum 70
Title: Camaro vs. Cyclone
Post by: Firehawk on April 20, 2004, 20:08:37
Quote from: "Öddi-Z28"
það stóða alltaf grænn cammi svona flöskugrænn einhvernveginn á akureyri er þó ekki viss með árgerðinna enn hann var i kringum 70


Það er 1971 Camaro, 6 cylendra. Sá bíll var keyptur nýr af föður núverandi eiganda og var hann ekki til sölu þegar síðast fréttist.

-j
Title: Camaro vs. Cyclone
Post by: ljotikall on April 20, 2004, 21:59:58
sælir... gæti verið að billin hafi verið i eigu örvars sigurðssonar þegar kvartmilan var að byrja...ef svo er þa er mynd af þessum bil a siðu 284 i íslensku bilaöldinni... 1970 ss camaro ljósbrunn með svörtum top, svörtu skupi og silsapustum...
Title: Camaro vs. Cyclone
Post by: Firehawk on April 20, 2004, 22:06:27
Quote from: "ljotikall"
sælir... gæti verið að billin hafi verið i eigu örvars sigurðssonar þegar kvartmilan var að byrja...ef svo er þa er mynd af þessum bil a siðu 284 i íslensku bilaöldinni... 1970 ss camaro ljósbrunn með svörtum top, svörtu skupi og silsapustum...


Neibb!!!

-j
Title: Camaro
Post by: eva racing on April 20, 2004, 22:16:27


   Þessi græni var í eigu Bigga Bjöllu.  (fékk viðurnefnið vegna áhuga á þessum þýsku eðalvögnum og verslaði ofur bomsuhreyfil frá usa og plantaði í grænu ógeði og var að hrella mann og annann.)   Camminn var með 307 og alskins grams tunnel og ofsa ás á þess tíma mælikvarða og vann ágætlega miðað við sjerfolet af ekki stærri gerðinni (vélin þ.e.)

   Valur Vífilss. minnisgóði
Title: Camaro vs. Cyclone
Post by: Sigtryggur on April 22, 2004, 18:33:49
Bjöllumótorinn frægi!
Title: Camaro vs. Cyclone
Post by: Ívar-M on April 23, 2004, 18:51:37
þessi bíll er sundurrifin inn í skúr í bolungarvík,  vélin úr honum er komin ofan í 88 gta Trans am, eftir því sem ég best veit þá er pabbi besta vinar minns búin að festa bílin en ekki búin að fá hann ennþá, og við getum huggað okkur við það að hann gæti ekki farið í betri hendur,

þessi bíll er eflaust búin að standa frá árinu 94 eða eitthvað þar´í kring, það var byrjað að gera hann upp fyrir nokkrum árum og er hann í frumeyndum og búin að vera stopp  mjög lengi,
Title: Y-6339
Post by: C-code on May 11, 2004, 14:56:03
Sælinú:
Camaroinn var fluttur til landsins í kring um 72 og var gylltur með brúnan top og 307 með glide. Reynt var að fá 307 mótorinn til að vinna, en hann var ekk hress á lágum snúningi, þótt hann væri með full portuð hedd með stórum ventlum, herta stimpla, mjög gott millhedd, kveikju og allt annað sem hefði átt að duga í lágar 12 sek. En við settum í hann 350 short block með öllu dótinu og þá fóru hlutirnir að ske. Hann var með T-350 með öllu sem hægt var að fá frá B&M, þ.m.t. 10" converter og mjög góðan Crane ás. Vélin hrundi og bíllinn rifinn áður en náðist að tíma hann. Var ekið hér með Team - G og tvo 600CFM Holley lögreglunni og nágrönnum Birgis til mikillar ánægju. Eggjum og pönnukökum rigndi yfir hann á morgnana þegar sett var í gang f. utan Kleppsveg 54.

Cycloninn var GT og er í geymslu í bílaskemmum FÍ. á Kjalarnesi. Hann var með N-code 429 / 360 bhp, og C-6. Drifið var 4,56:1 og 28" slikkar. Besti tími sem náðist á hann var um 13.70, með lítið breyttri vél.

Myndirnar eru teknar á fyrstu keppni sem haldin var á Íslandi. Við álitum að um 7000 manns hefðu komið á svæðið. SEldir miðar voru um 4000, þannig að um 3000 manns gengu yfir hraunið og svindluðu sér inn.

Búið var að auglýsa þetta sport í nokkur ár og JAK skrifaði vikulegar opnugreinar í DV um helstu bílana. Álitið var að þetta væri og yrði meiri háttar sport hér, en það fór á annan veg. FIMM mættu í keppnina og við stóðum eins og bjánar þarna suðurfrá.
Title: Y-6339
Post by: C-code on May 11, 2004, 14:58:24
Sælinú:
Camaroinn var fluttur til landsins í kring um 72 og var gylltur með brúnan top og 307 með glide. Reynt var að fá 307 mótorinn til að vinna, en hann var ekk hress á lágum snúningi, þótt hann væri með full portuð hedd með stórum ventlum, herta stimpla, mjög gott millhedd, kveikju og allt annað sem hefði átt að duga í lágar 12 sek. En við settum í hann 350 short block með öllu dótinu og þá fóru hlutirnir að ske. Hann var með T-350 með öllu sem hægt var að fá frá B&M, þ.m.t. 10" converter og mjög góðan Crane ás. Vélin hrundi og bíllinn rifinn áður en náðist að tíma hann. Var ekið hér með Team - G og tvo 600CFM Holley lögreglunni og nágrönnum Birgis til mikillar ánægju. Eggjum og pönnukökum rigndi yfir hann á morgnana þegar sett var í gang f. utan Kleppsveg 54.

Cycloninn var GT og er í geymslu í bílaskemmum FÍ. á Kjalarnesi. Hann var með N-code 429 / 360 bhp, og C-6. Drifið var 4,56:1 og 28" slikkar. Besti tími sem náðist á hann var um 13.70, með lítið breyttri vél.

Myndirnar eru teknar á fyrstu keppni sem haldin var á Íslandi. Við álitum að um 7000 manns hefðu komið á svæðið. SEldir miðar voru um 4000, þannig að um 3000 manns gengu yfir hraunið og svindluðu sér inn.

Búið var að auglýsa þetta sport í nokkur ár og JAK skrifaði vikulegar opnugreinar í DV um helstu bílana. Álitið var að þetta væri og yrði meiri háttar sport hér, en það fór á annan veg. FIMM mættu í keppnina og við stóðum eins og bjánar þarna suðurfrá.
Title: camaró
Post by: Harry þór on May 11, 2004, 20:22:36
Sælir strákar, þennan Camaro þekki ég,það var ég sem sagaði stuðarann og gerði hann að RS  :P
Á bls 277 í Íslensku Bílaöldunni sjáið þið þennan Camaro eins og hann var.
Palli Páls í Liverpool átti þennan Camaró hér í Hafnarfirði ca,árið 77" og skifti á 1970 Firebird og Camaroinn fór á Eskifjörð,var þar í smá tíma. Gilbert úrsmiður kaupir hann til RKV og þeir bræður (Biggi ) taka hann til kostana.

Harry. Maðurinn með sögina.