Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Gaui on March 17, 2004, 19:45:32
-
Var að velta því fyrir mér hvort einhver ætti ekki mælaborð í 1970 firebird, held að það sé sama frá 1970 til 1981..og kannski fleiri innréttingar parta t.d. hurðaspjöld.
-
Hvernig væri að setja myndir af the project inn á spjallið, leifa mönnum að fylgjast með.
-
Maður er nú bara ný byrjaður að slátra smá
-
Arizona!!!
-
Snild!!!!! keep us posted
flutturu hann inn frá Arizona ? hvað er langt síðan?
-
Jú hann kemur frá arizona, ætli það sé ekki kominn tæpur mánuður síðan.
-
Hvað kostaði að flytja svona Firebird Formula inn??