Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: DÞS on December 15, 2015, 11:49:32
-
Verður bjb með einhverja díla fyrir klúbbinn fyrir næsta season ?
Kv. Dabbi
-
BJB hefur sérpantað slikka fyrir félagsmenn - liggur ekki með slikka á lager.
-
Sælir,
Ég held að Dabbi eigi við hvort það verði "hóp" vorpöntun 2016 eins og hefur verið undanfarin ár.
-
Já
Við höfum auglýst í byrjun árs hvenær BJB þarf í siðasta lagi að vera búið að fá pöntun frá félagsmönnum til að geta afgreitt fyrir keppnistimabilið.
Á árinu sem er að liða var þátttaka fremur dræm í hóppöntuninni.
Kannski þar sem að það var langt í keppnistimabilið þegar að pöntun þurfti að eiga sér stað.
Til að geta boðið lægra verð skiptir fjöldi dekkja í pöntuninni miklu máli.
Piero hjá Pústþjónustu BJB svarar öllum fyrirspurnum og séróskum í tölvupósti: piero@bjb.is
-
Ég talaði við Piero hjá Pústþjónustu BJB
það verður tilboð frá BJB fyrir sumarið í janúar - nánar auglýst siðar!
-
Hafið samband við Piero hjá Pústþjónustu BJB ef þið viljið kaupa Hoozier slikka fyrir sumarið
Sími 565 1090
piero@bjb.is