Kvartmílan => Keppnishald / Úrslit og Reglur => Topic started by: ÁrniVTI on June 27, 2015, 00:44:48

Title: Götuspyrna
Post by: ÁrniVTI on June 27, 2015, 00:44:48
Sælir
smá hugsanir í gangi, væri ekki hægt að fara halda götuspyrnu hérna fyrir sunnan?

þótt það væri ekki nema 2 keppnir á ári eða svo, norðan menn eiga langt í land með það að halda svona keppni og svo er lika svo alltof langt að fara þangað til þess að vita það að það verði eitthvað vesen,

finnst smá asnalegt að það sé bara haldin götuspyrna fyrir norðan þar sem 1/8 míla er mjög skemmtileg og reynir mun meira á viðbrögð og svona
Title: Re: Götuspyrna
Post by: SPRSNK on June 27, 2015, 01:44:59
Þetta hefur verið reynt hér fyrir sunnan og menn einfaldlega létu ekki sjá sig!!
Þvi var tekin ákvörðun í ár að halda ekki götuspyrnu á Kvartmílubrautinni.

Reynslan er þvi ekki með þessu en það eru samt margir sem vilja frekar keyra 1/8 fremur en 1/4 og þvi er alveg hugsanlegt að það verði hægt að skoða þetta á þeim nótum í framtíðinni.