Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: SPRSNK on June 10, 2015, 07:19:26

Title: Afmćlishátíđ
Post by: SPRSNK on June 10, 2015, 07:19:26
Kvartmíluklúbburinn ţakkar öllum sem samfögnuđu međ okkur á 40 ára afmćlishátíđ klúbbsins dagana 4.-7. júní.
Afmćlishátíđin tókst sérlega vel og var klúbbnum til mikils sóma.
Sérstakar ţakkir eru til eigenda sýningarbíla og -hjóla á bílasýningunni í Egilshöll.
Ţá ţökkum viđ sjálfbođaliđum klúbbsins sem störfuđu ađ undirbúningi og framkvćmd hátíđarinnar, bćđi á Kvartmílubrautinni sem og í Egilshöll.
Title: Re: Afmćlishátíđ
Post by: Kristján Skjóldal on June 10, 2015, 09:27:45
takk fyrir mig ţetta var snild =D> =D> =D> =D>
Title: Re: Afmćlishátíđ
Post by: Harry ţór on June 10, 2015, 22:08:18
Takk fyrir ţessa flottu helgi, syningin flott og Fire Force flottur.

Harry ţór