Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: SPRSNK on May 28, 2015, 00:47:57

Title: Vinnudagur, sunnudag 31. maí kl. 10-18
Post by: SPRSNK on May 28, 2015, 00:47:57
Markmið dagsins eru:
 Frágangur í stjórnstöð
 Setja upp og tengja sellur við stjórnstöð
 Taka til í geymslu
 Grjóthreinsa umhverfis brautir
 Lagfæra girðingar
 Mála stiga uppí stjórnstöð
 Lagfæra og mála áhorfendastúkur
 Afmarka áhorfendasvæði
 Afmarka bílastæði

https://www.facebook.com/events/654048334730363/ (https://www.facebook.com/events/654048334730363/)
Title: Re: Vinnudagur, sunnudag 31. maí kl. 10-18
Post by: SPRSNK on May 30, 2015, 19:13:02
Ekki vera ferkantaður ...... láttu sjá þig og leggðu þitt af mörkum!  8-)