Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: broncoisl on January 14, 2015, 18:22:24

Title: Vantar 351 windsor blokk eða vél
Post by: broncoisl on January 14, 2015, 18:22:24
Vantar 351w blokk hún þarf að vera góð og verðið hagstætt.

Einnig möguleiki á að kaupa vél í heilu eða mismörgum pörtum, helst úr fólksbíl því eldri því betri.

Vantar líka c4 fólksbíla skiptingu.

Ónýt blokk fæst gefins á sama stað ef einhvern vantar eitthvað þungt :)