Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Ívar-M on March 05, 2004, 15:56:59

Title: tpi innspýting,
Post by: Ívar-M on March 05, 2004, 15:56:59
sælir, er hægt að gera einhverjar einfaldar breytingar á Tpi á 350cid til að að gera henni kleyft að skila sínu á hærri snúning?,

einhverjar breytingar sem menn hérna hafa verið að framkvæma á þeim?

kv, íbbi
Title: Breyta TPI
Post by: Nonni on March 05, 2004, 16:01:45
Þú ættir að skoða www.thirdgen.org en það er búið að gera allskonar hluti.  Sem dæmi þá er hægt að kaupa inntake frá holley sem heitir Stealthram, breytt LT1 www.lt1intake.com , Miniram ofl. ofl.

Á www.thirdgen.org eru mjög góð spjallborð fyrir allt sem þú þarft að gera, og gott að byrja á því að leita í gömlu efni.

Kv. Jón H.

P.s. átti ég ekki alltaf eitthvað drasl hjá þér...?