Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: SPRSNK on October 15, 2014, 21:03:57

Title: Yfirflugsmyndband / ljósmyndun af aksturíþróttasvæðinu okkar
Post by: SPRSNK on October 15, 2014, 21:03:57
Kvartmíluklúbburinn óskar eftir sjálfboðaliða sem á eða hefur umráð með dróna/smáþyrlu.
Við viljum taka ljósmyndir af svæðinu okkar og einnig myndbönd.
Áhugasamir geri vart við sig í þessum þræði eða með tölvupósti til: ingimundur@shelby.is

 :smt051
Title: Re: Yfirflugsmyndband / ljósmyndun af aksturíþróttasvæðinu okkar
Post by: maggifinn on October 17, 2014, 12:23:44
Mér skilst drónaflugmenn haldi til hér : www.frettavefur.net (http://www.frettavefur.net)
Title: Re: Yfirflugsmyndband / ljósmyndun af aksturíþróttasvæðinu okkar
Post by: Hr.Cummins on October 17, 2014, 15:46:07
Prófið að tala við Sigurð Þorkel... 8692440