Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: jakob on March 04, 2004, 05:10:01

Title: ATH! LESTU MIG FYRST!
Post by: jakob on March 04, 2004, 05:10:01
Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á auglýsinga spjallborðunum okkar til þess að bæta skilvirkni þeirra:

Notendur geta ekki lengur svarað bréfum sem send eru inn á þessi spjallborð (Óskast keypt / Til sölu)

Þetta er gert til þess að færa allar umræður um þessi efni yfir á hin spjallborðin.
Einungis tilkynningar um kaup eða sölu á hlutum eru leyfðar.
Ef þú þarft að spyrja seljanda eða kaupanda útí eithvað, þá getur þú sent honum tölvupóst í gegnum spjallið eða PM (Einkaskilaboð).

Bréfum verður nú sjálfkrafa eytt eftir 40 daga

Það er enginn tilgangur í því að hafa spjallborðin full af eldgömlum auglýsingum sem gera ekkert annað en að taka pláss :-)

Notendur sem stofna nýja þræði geta aðsjálfsögðu breytt innihaldinu eftir á.
Þar sem ekki er hægt að svara bréfum núna, geta seljendur/kaupendur tildæmis breytt efni (Subject) þráða þegar búið er að selja eða kaupa.
Dæmi um subject:

2004 Porsche GT til sölu, aðeins 100 milljónir!
 Breytist til dæmis í ->
[ SELT! ] 2004 Porsche GT til sölu, aðeins 100 milljónir!

Eða...

Mig vantar nýja vél í bílinn minn, helst Ford!
 ->
[ KEYPT ] Mig vantar nýja vél í bílinn minn, helst Ford!


Vonandi verður þetta til bóta!
Sendið inn athugasemdir á "Almennt spjall".