Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Toni Camaro on September 08, 2014, 17:12:25

Title: Óe. T5 Chevy gírkassa slátur
Post by: Toni Camaro on September 08, 2014, 17:12:25
Vantar neðri heilsteypta öxullinn með 31-29-22-15-14 tanna fjölda.

Passar úr V8 Ford 1983-1984 og V8 Chevy 1983-1987 Non World Class gírkössum.

Skoða einnig ýmislegt annað úr svona kössum, tannhjól, synchro pakkningar og legur.

Hér er er mynd af samskonar öxli sem mig vantar.
(http://i.ebayimg.com/00/s/ODg5WDE2MDA=/z/4vkAAOSwxH1T~6ir/$_57.JPG)