Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: SPRSNK on August 27, 2014, 13:41:46

Title: Vetrardagskrá
Post by: SPRSNK on August 27, 2014, 13:41:46
Vetrardagskráin hjá klúbbnum er að mótast........

25. október verður vígsla á endurbættu félagsheimili klúbbsins og aðrar framkvæmdar kynntar.
https://www.facebook.com/events/979331488750809/ (https://www.facebook.com/events/979331488750809/)

 7. nóvember verður bíókvöld .... taktu þátt í könnun um hvaða bílamynd á að sýna á FB síðu KK  :spol:

https://www.facebook.com/events/838410742837833/ (https://www.facebook.com/events/838410742837833/)

 5. desember verður jólafundur ... nánari dagskrá kynnt síðar.
https://www.facebook.com/events/1605711236322585/ (https://www.facebook.com/events/1605711236322585/)

 16. janúar verður haldið blúskvöld
https://www.facebook.com/events/549416138493493/ (https://www.facebook.com/events/549416138493493/)

 7. febrúar verður aðalfundur klúbbsins haldinn kl. 14 og árshátið um kvöldið
https://www.facebook.com/events/1478108462445424/ (https://www.facebook.com/events/1478108462445424/)
https://www.facebook.com/events/289876351215082/ (https://www.facebook.com/events/289876351215082/)

 6. mars verður haldinn félagsfundur og þar m.a. kynnt dagskrá afmælisárs klúbbsins, sem verður 40 ára
https://www.facebook.com/events/146630258840789/ (https://www.facebook.com/events/146630258840789/)


Eftir er á ákveða dagsetningu fyrir félagsfund þar sem haldin verðurkynning á www.1320go.com (http://www.1320go.com) sem klúbburinn mun notast við þegar nýr tímatökubúnaður verður tilbúinn til notkunar í nýju stjórnstöðinni.


Svo verða auðvitað beinar útsendingar og bíósýningar þess á milli :-)
Title: Re: Vetrardagskrá
Post by: SPRSNK on October 16, 2014, 01:51:21
Smá breyting á dagskránni ...
Title: Re: Vetrardagskrá
Post by: Kristján Skjóldal on October 16, 2014, 08:43:36
þetta er flott hvernig þið eruð að taka KK og koma honum á hærra plan =D> og gera góðan klúbb en betri =D> þið sem standið að þessu eigið hrós skilið takk takk =D> =D> =D> =D> =D> =D>
Title: Re: Vetrardagskrá
Post by: Sterling#15 on October 16, 2014, 14:20:32
Já þetta lookar mjög vel hjá þeim og Ingi alveg með þetta
Title: Re: Vetrardagskrá
Post by: 1965 Chevy II on October 16, 2014, 16:59:05
Þetta er flott, rífa félagsstarfið í gang aftur fyrir stórafmælis árið.