Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Dart 68 on March 01, 2004, 21:33:08
-
Er með Cragar SST felgur til sölu tvær 6"X14" og tvær 8"X14"
Þær eru komnar nokkuð til ára sinna en líta mjög vel út og er krómið nánast óaðfinnanlegt.
Þessar felgur eru með ílöngum boltagötum og passa undir MOPAR, GM og FORD
Eru fyrir norðan. Uppl. í gsm 8938330 Ottó P