Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Gaddi on May 17, 2014, 19:50:00

Title: Er hægt að fá far í kvartmílubíl
Post by: Gaddi on May 17, 2014, 19:50:00
Er hægt að fá far í kvartmílubíl ef svo kostar það. Við erum 2 feðgar og viljum prufa þetta ef hægt í sitt hvorum bílnum. :D



Title: Re: Er hægt að fá far í kvartmílubíl
Post by: Kristján Skjóldal on June 03, 2014, 17:22:10
hvað ætlar einginn að græja þetta ? :shock:
Title: Re: Er hægt að fá far í kvartmílubíl
Post by: Lindemann on June 03, 2014, 23:11:40
Best er að mæta á staðinn þegar er æfing eða keppni og spjalla við kallana. Sumir eru meira en til í að fara ferð með farþega og það er í góðu lagi svo lengi sem allur öryggisbúnaður er til staðar.
 :)
Title: Re: Er hægt að fá far í kvartmílubíl
Post by: Sterling#15 on June 05, 2014, 00:24:09
Mætið bara á laugardaginn og þið getið örugglega fengið að sitja í eina æfingaferð.  Td hjá mér.  Er á svörtum Saleen.  Komið bara í pittinn.  En þetta er ekki hægt þegar keppni er byrjuð.  Verður að vera um morguninn eða eftir keppni.