Kvartmílan => Mótorhjól => Topic started by: Deli on February 23, 2004, 13:31:29
-
Veit einhver hvaða fyrirtæki er með bestu þjónustu í upptekt á tvígengismótorum? Ætla að senda mótor úr crossara sem ég er með í upptekt (búinn að kaupa varahlutina) en veit ekki hverjir eru hagstæðastir og með bestu þjónustuna? Það er farið að hlána svo mann langar að drífa þetta í lag. Upplýsingar vel þegnar. 8)
-
Jón Guð