Markađurinn (Ekki fyrir fyrirtćki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: T/A on April 02, 2014, 09:04:44

Title: Óska eftir 17" álfelgum á VW
Post by: T/A on April 02, 2014, 09:04:44
Góđan daginn,
Ég er ađ leita mér ađ 17" álfelgum, offset 40-55mm (ţó helst nćr 55mm), miđjugat 65,1mm, 7" breiđar og fyrir 14mm felgubolta. Gatadeiling er 5x120mm. Felgurnar ţurfa ađ vera heilar og réttar, en mega vera ljótar útlits.
Ţetta er ađ fara undir VW T5 og passar líklega frá fleiri bílum.
kristjanpetur@hotmail.com, 847-6939