Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: JONNI S on February 22, 2004, 20:02:17

Title: Volvo 850 GLE 2.0
Post by: JONNI S on February 22, 2004, 20:02:17
Á einhver eða hefur einhver átt Volvo 850 hérna?????
Var að kaupa einn og finnst hann svo hund máttlaus af 145 hö bíl.
Eru þessar 5 cyl vélar einhverjir gallagripir??
Title: 5cyl
Post by: Grill on March 08, 2004, 16:41:23
Sæll

Ég hef átt 2 svona 850 bíla og líkaði afar vel, en þetta eru engar spíttkerrur, þ.e. þeir eru lengi upp nema þétt sé stigið á bensíngjöfina, og er þar helst um að kenna að 1sti er mjög hátt gíraður, stutt er á milli gíra og því er 4 ekkert svo hár.  Sjálfskiptingin í þessum bílum kemur frá JAPAN sem útskýrir margt.

ALLT ER VÆNST SEM VEL ER SÆNSKT ( Nóni )

P.S. Býrðu nokkuð á Húsavík??
Title: Volvo 850 GLE 2.0
Post by: JONNI S on March 21, 2004, 16:13:52
Já þetta er alger draumabíll, hef átt nokkra Bimma og þessi gefur þeim ekkert eftir. Og það er eflaust ekki að ástæðulausu sem löggan notar þessa bíla grimmt. Og já ég bý á Húsavík.
Title: Volvo 850 GLE 2.0
Post by: Grill on March 24, 2004, 16:09:41
ok grunaði það : :wink:
Title: Volvo 850 GLE 2.0
Post by: lozerr on April 14, 2004, 15:18:03
pabbi á  :wink: