Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Pastrana199 on January 29, 2014, 12:30:55

Title: Vesen með Galant 93, amerikutýpu
Post by: Pastrana199 on January 29, 2014, 12:30:55
sælir
Er með galant 93 model ameríkutýpuna og skipti í honum vél og tók vél úr annari árgerð.
Málið er það að ég er ekki með sama lykil af svissinum og hurðinni og ég týndi hurðarlyklinum og þurfti að brjótast inní hann.
En eftir að ég braust inní hann og fór að vesenast í honum þá kom í ljós að það kemur ekki neisti á kertin en þegar ég fór
inní hann með lykli fyrir svolitilu síðan þá var fínn neisti. Gæti verið þjófavörn sem blokkar neistan??
kv
Einn alveg ráðþrota
Title: Re: Vesen með Galant 93, amerikutýpu
Post by: Hr.Cummins on February 23, 2014, 11:18:54
Þykir þetta hljóma eins og immobilizer vandræði...