Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: jon mar on January 13, 2014, 00:43:02

Title: TS: Skoda Octavia 2.0i 4x4 stw árg '02-kr 500þ stgr
Post by: jon mar on January 13, 2014, 00:43:02
Til sölu þessi úrvals Skódi

Hlaðinn fjölmörgum kostum eins og sönnum family wagon sæmir.

Árgerð 2002
Ekinn 154þ km
2.0L ofurvél sem gengur fyrir bensíni, en eyðir litlu.
5 gangstig áfram, eitt afturábak.
Fjórhjóladrif sem skilar honum áfram, og líka afturábak ef við á.
ABS bremsur
5 sæti
Iso-fix barnastólafestingar
Heljarstórt skott sem rúmar sæmilegan hluta úr búslóð.
Tausæti
Alsjálfvirkar handsnúnar rúður.
Útvarp með geislaspilara
Skoðaður 14
Nýsmurður

Tiltölulega nýlega búið að skipta um startara og bremsuslöngur að framan.

En eins og alltaf þá eru örfáir ókostir sem ber að nefna, sem há þó ekki gæðum bifreiðarinnar svo marg sé á takandi.
    - Lakk flagnað og yfirborðsryð á skotthlera og á sílsum
    - Lélegur rafgeymir en alltaf fer hann í gang þó það sé 10 - 20 stiga frost
    - Vír í upphalara í bílstjórahurð ónýtur og því búið að festa rúðuna uppi til bráðabirgða.
    - Klassísk rifa á bílstjórasæti
    - Frekar léleg vetrardekk, en ótrúlegt hvað hann kemst.

Ásett verð á þennann töfragrip er svo 690þ kr. Endilega gera tilboð. Skoða skipti á ódýrari snattar (200þ kr max bíll) + pening

Hafið samband í skilaboðum eða síma 693-9796 eftir klukkan 18.



(http://internet.is/thordurv/skodi-1.jpg)

(http://internet.is/thordurv/skodi-2.jpg)

(http://internet.is/thordurv/skodi-3.jpg)

(http://internet.is/thordurv/skodi-4.jpg)
Title: Re: TS: Skoda Octavia 2.0i 4x4 stw árg '02-kr 550þ stgr
Post by: jon mar on January 29, 2014, 01:44:05
upp
Title: Re: TS: Skoda Octavia 2.0i 4x4 stw árg '02-kr 550þ stgr
Post by: jon mar on February 02, 2014, 11:39:14
upp
Title: Re: TS: Skoda Octavia 2.0i 4x4 stw árg '02-kr 500þ stgr
Post by: jon mar on February 22, 2014, 18:02:46
500þ stgr. Illa fínt eins og tax free í hagkaup.
Title: Re: TS: Skoda Octavia 2.0i 4x4 stw árg '02-kr 500þ stgr
Post by: jon mar on March 10, 2014, 19:29:10
upp
Title: Re: TS: Skoda Octavia 2.0i 4x4 stw árg '02-kr 500þ stgr
Post by: jon mar on March 13, 2014, 16:47:30
upp