Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Halli B on December 29, 2013, 01:50:16

Title: 1984 Dodge daytona RWD vél og ski laus, klár fyrir SBC
Post by: Halli B on December 29, 2013, 01:50:16
Er með vélar og skiptingarlausa Dodge daytonu með topplúgu

hún er 84 módel þannig að hún flokkast sem fornbíll  8-)

Var síðast með 350 combo og  vann helvíti hressilega þannig! Er klár í að láta slaka öðrum eins ofaní og fara að spóla  8-)

Þetta er orginal framdrifsbíll 2.2 turbo en það var búið að græja hann vel fyrir sbc og það fylgir sérsmíðuð olíu panna fyrir SBC og bitinn undir skiptingu..

 í bílnum er Volvo Dana 30 afturhásing með 4:56 hlutföll og svo fylgir soðin læsing í 3:73 hlutfalli

Boddý er tiltölulega ryðlaust fyrir utan yfirborðsryð sem er auðveldlega yfirstíganlegt

Verð er 150 kall og ég skoða öll skipti og fer eh neðar í cash money staðgreiðslu