Kvartmílan => Ford => Topic started by: Chevygeir on December 28, 2013, 20:58:54

Title: Fox body á ja.is 360°
Post by: Chevygeir on December 28, 2013, 20:58:54
Alltaf gaman að sjá kaggan sinn. Þessi líla fína mynd á ja.is 360°.  Hólabraut 27 Skagaströnd. Hefur fengið að vera úti í sólini þennan daginn.
Title: Re: Fox body á ja.is 360°
Post by: Sævar Pétursson on December 29, 2013, 13:35:46
Flokkast Fairmont sem Fox-body?
Title: Re: Fox body á ja.is 360°
Post by: 66MUSTANG on December 29, 2013, 13:48:04
Flokkast Fairmont sem Fox-body?
Jabz Mustang er byggður úr Fairmont.
Title: Re: Fox body á ja.is 360°
Post by: Belair on December 29, 2013, 17:38:19
og um 15 aðir ford bilar

GM for ekki alveg svo langt að samnyta platforma hja ser
F-body camaro og transam


B-body 1977-85 var Buick Estate, Buick LeSabre
 Chevrolet Caprice, Chevrolet Impala
 Oldsmobile Custom Cruiser, Oldsmobile 88
 Pontiac Bonneville, Pontiac Catalina/Laurentian
 Pontiac Parisienne, Pontiac Safari


(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/links/fordFairmont1978_zps6ae8c462.jpg)
Title: Re: Fox body á ja.is 360°
Post by: Gummari on January 02, 2014, 10:12:07
ég átti nú .þennan einusinni .. hver er staðan á honum í dag ?  fannst hann alltaf soldið cool ,original 8 cyl 2 door ekki margir svoleiðis hér .
Title: Re: Fox body á ja.is 360°
Post by: Hr.Cummins on January 02, 2014, 18:37:59
flottur ram í næsta húsi :mrgreen:
Title: Re: Fox body á ja.is 360°
Post by: Chevygeir on January 02, 2014, 19:03:12
Staðan er sú að hann keyrir, beygjir og bremsar. Útlitslega er hann að verða soldið mikið slappur, vínillin að flagna af og lakkið ónýtt. Bíllinn er á númerum og ætlunin er að halda honum á götuni. Ætli maður reini ekki að skipta um vínilinn í ár, orðið full ljótt að hafa þetta svona. Að innan er hann þokkalegur miðað við aldur, soldið upplitað áklæðið á sætunum en annars nokkuð góður.