Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bílar Óskast Keyptir. => Topic started by: Durgur91 on November 13, 2013, 23:42:20

Title: Óska eftir GT Mustang eða Bronco
Post by: Durgur91 on November 13, 2013, 23:42:20
titill segir svosem allt, ef þetta er mustang má vera eitthvað dund og fixerí og helst ekki yngri en 2002 en ef ég fæ bílinn á frábæri verði skoða ég allt ;) , ef þetta er Bronco þarf hann að vera 66-77 eða stóri bronco og innra boddí og toppur í lagi.

hafið samband í pm eða í g-mail -- durgur91@gmail.com

skoða bara bíla sem ég fæ á góðu staðgreiðsluverði