Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Ýmislegt Til Sölu/Óskast => Topic started by: zazou on October 30, 2013, 00:09:22

Title: Nexus 7 32GB WiFi (2012)
Post by: zazou on October 30, 2013, 00:09:22
Google Nexus 7 32 GB Wi-Fi Android spjaldtölva

Ég keypti græjuna í febrúar á þessu ári og hefur hún reynst mér ómetanleg. Við erum með iPad á heimilinu en ég nota þennan í meir en 9 skiptum af 10. Hann er bara svo meðfærilegur  8)

Google Nexus tækin fá alltaf nýjustu Android uppfærslurnar og nú styttist í Kit-Kat (http://en.wikipedia.org/wiki/KitKat_(operating_system)#Android_4.4_KitKat_.28API_level_19.29)!

Nexus 7 var kosin besta Android spjaldtölvan í sínum flokki 2012. Hann hefur alltaf verið í hlífðarhulstri, auka filmur fylgja með.

(http://1.bp.blogspot.com/-vIS78-5ttEg/UCPaX2uo8BI/AAAAAAAAAZw/L6TvQgUj7WA/s1600/blog7.JPG)

7″ IPS skjár í 1280×800 upplausn (216ppi)
Fjórkjarna Tegra-3 örgjörvi (CPU)
12 kjarna skjáhraðall (GPU)
1GB vinnsluminni
1.2 megapixla myndavél á framhlið
4325 mAh raflhaða sem endist í 8 klukkustundir
32 GB geymslurými
GPS, NFC, micro-USB

(http://technologyfeed.net/wp-content/uploads/2012/11/asus-google-nexus-7-android-tablet-review-1.jpg)

Hér eru fínar upplýsingar (https://vefverslun.siminn.is/vorur/tolvur/asus_nexus_7/) um tækið á íslensku.

Verð: skjótið á mig tilboði.  Engin skipti, bara peningar  :santa:
brynjarm@yahoo.com eða 892 8699.