Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Rampant on October 29, 2013, 01:21:02

Title: 2015 Mustang
Post by: Rampant on October 29, 2013, 01:21:02
Það er búið að leka einhverjum myndum af 2015 Mustanginum. SVT póstaði þessarri slóð á Facebook þannig að þetta er líklega rétt. 8-)

http://www.caranddriver.com/features/2015-ford-mustang-leaked-360-view-and-full-details-news?src=spr_FBPAGE&spr_id=1458_28229451 (http://www.caranddriver.com/features/2015-ford-mustang-leaked-360-view-and-full-details-news?src=spr_FBPAGE&spr_id=1458_28229451)

Title: Re: 2015 Mustang
Post by: Dodge on October 30, 2013, 12:59:49
Þennan Mustang langar pínu að vera Aston Martin :D
Title: Re: 2015 Mustang
Post by: Halli B on October 30, 2013, 14:40:00
Þetta er einhverskonar nyi camaro/aston martin hybrid
Title: Re: 2015 Mustang
Post by: Hr.Cummins on October 30, 2013, 17:09:45
Þetta er einhverskonar nyi camaro/aston martin hybrid

x2... lame copycats hjá Ford :mrgreen:
Title: Re: 2015 Mustang
Post by: Moli on October 30, 2013, 17:22:11
Quote from: Hr.Cummins link=topic=67520.msg242250#msg242250 date=1383152985
[quote author=Halli B link=topic=67520.msg242248#msg242248 date=1383144000
Þetta er einhverskonar nyi camaro/aston martin hybrid

x2... lame copycats hjá Ford :mrgreen:
[/quote]

Hey hetja, ertu ekki með einhvern pikka sem þú þarft að fara að skrúfa í?

Ég get nú ekki betur séð en að það sé ekki mikil breyting á 2014 bílnum miðað við 2013 Mustangin ef rétt reynist, en hönnunin í hann eins og Mustang bílana árin á undan var sótt í 1969-1970 Mustang eins og allir vita... nema greinilega þeir sem eiga BMW.

(http://mustangattitude.com/mustang/2013/2013_00001_02.jpg)
Title: Re: 2015 Mustang
Post by: Arason1987 on November 01, 2013, 14:15:09
Er ekki líka verið að tala um að breytingin verði 2015?
Title: Re: 2015 Mustang
Post by: Moli on November 01, 2013, 15:22:00
Nei, hann fer í sölu um mitt næsta ár.
Title: Re: 2015 Mustang
Post by: Yellow on November 01, 2013, 19:21:08
Quote from: Hr.Cummins link=topic=67520.msg242250#msg242250 date=1383152985
[quote author=Halli B link=topic=67520.msg242248#msg242248 date=1383144000
Þetta er einhverskonar nyi camaro/aston martin hybrid

x2... lame copycats hjá Ford :mrgreen:

Hey hetja, ertu ekki með einhvern pikka sem þú þarft að fara að skrúfa í?

Ég get nú ekki betur séð en að það sé ekki mikil breyting á 2014 bílnum miðað við 2013 Mustangin ef rétt reynist, en hönnunin í hann eins og Mustang bílana árin á undan var sótt í 1969-1970 Mustang eins og allir vita... nema greinilega þeir sem eiga BMW.

(http://mustangattitude.com/mustang/2013/2013_00001_02.jpg)
[/quote]


Var þetta nauðsynnilegt Maggi ?  :lol: :lol: :lol:
Title: Re: 2015 Mustang
Post by: Moli on November 02, 2013, 08:07:18
Smá skot...  8-)
Title: Re: 2015 Mustang
Post by: Jón Bjarni on November 03, 2013, 12:47:15
Smá skot...  8-)
maður gæti orðið móðgaður og gert eitthvað af sér......