Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Mustang´97 on February 13, 2004, 19:38:07

Title: upplísingar um VIN númer
Post by: Mustang´97 on February 13, 2004, 19:38:07
hvar getur maður fengið upplísingar um hvað VIN númerið þíðir? ég er með pontiac grand lemans árgerð '72, númerið er 2g37m2p131028
Title: upplísingar um VIN númer
Post by: Firehawk on February 13, 2004, 20:08:28
http://www.pontiacs.org/modules.php?vin=2g37m2p131028&name=vin

2G37M2P131028
Decodes as a 1972 Lemans Luxury
Style=2 door Coupe Hardtop
Built at the Pontiac, Mi. plant
Engine=V8/350ci. 2bb. single exh
Serial # 131028

-j
Title: upplísingar um VIN númer
Post by: Firehawk on February 13, 2004, 21:01:52
Umm, já!

Við þetta er hægt að bæta:

Það voru gerðir 8641 tveggja hurða Luxury Lemans-ar.

Það sem var inni í Luxury pakkanum var "flottara" grill, hliðarlistar, dekkjahlif að aftan (kemur inn í brettið), auka merki og aðeins meira var í innréttinguna borið. Svo sem klætt stýri, fínna sætaáklæði, ljós í hanska hólfi ofl.

Vélin skilaði 160 hö við 4400 snúninga samkvæmt mínum kokkabókum.

-j
Title: upplísingar um VIN númer
Post by: Mustang´97 on February 13, 2004, 22:43:42
thank you very nice!! :D þetta kemur sér vel