Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: valurcaprice on September 18, 2013, 20:47:19

Title: Ódýr Breeze (stratus) til sölu
Post by: valurcaprice on September 18, 2013, 20:47:19
Plymouth Breeze til sölu

Þetta er 98 módel,
2,4L 4cyl vél
Ekinn í kringum 180.000 km

Bíllin er ekki á númerum og þarfnast lagfæringa. Hann fer ekki í gang og er það sennilega skynjarinn sem nemur í hvaða gír bíllin er. Ég talaði við þá í Bíljöfur og þeir geta pantað nemann fyrir um 30.000 kr.

Kveðja
Valur Kristinsson   S: 690-1500