Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: gunnarxl on September 09, 2013, 00:20:07

Title: Subaru Impreza GT! Turbo.
Post by: gunnarxl on September 09, 2013, 00:20:07
(https://fbcdn-sphotos-g-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/q77/s720x720/1175518_663079357038332_297205050_n.jpg)

Subaru Impreza GT
1999
Gulur
Aflgjafi: Bensín
2000cc - 218p orginal, eitthvað meira núna!
Skipting: Beinskipting
Ekinn 200.000km

Búnaður:

Rafmagn í rúðum
Geislaspilar
Líknarbelgir
ABS
Rafmagn í speglum
Túrbína

Ástand

ástand er svona þokkalegt. Eitthvað af dóti sem mætti fara betur þó

-Fjöðrun að aftan aðeins siginn, en hann er á coilover,. Þannig að það er hægt að jafna hann út, annaðhvort að hækka að aftan eða lækka að framan
-Annað frambrettið er mikið riðgað, en það á að fylgja annað með bílnum
-Mappið er eitthvað í fokki. Bíllinn alveg keyranlegur, en á botngjöf frussar hann bara. Róleg gjöf kemur manni á milli staða

Frekari upplýsingar:
-Mótorinn var tekinn upp í 180þúsund, skipt um tímareim og þessháttar í leiðinni
-VF-39 túrbína úr STI
-FMIC
-Invidia Púst, brjáluð læti!
-Shortshifter
-Aurkubba svuntudót á afturstuðara, mjög flott
-Kastarahlífar
-Coilover
-Standalone, þannig að hægt sé að mappa hann.

(https://fbcdn-sphotos-g-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn2/1174707_10151947580078714_1107908797_n.jpg)
(https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn2/1175565_10151947579908714_871909501_n.jpg)

VerðHUGMYND: 1 mill.
öll staðgreiðslutilboð vel þeginn, segji í versta falli nei.
Skoða ÖLL skipti.