Kvartmílan => Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins => Topic started by: Buddy on September 01, 2013, 14:54:30
-
Hæhæ,
Myndir frá fjórðu og loka umferð Íslandsmótsins í kvartmílu 2013 eru komnar á Flickr
http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/sets/72157635312982859/ (http://www.flickr.com/photos/bb-kristinsson/sets/72157635312982859/)
(http://farm6.staticflickr.com/5450/9636736965_791bc5110f_z.jpg)
(http://farm6.staticflickr.com/5529/9637863863_e1e1bc1085_z.jpg)
(http://farm4.staticflickr.com/3719/9637121473_13c59b6860_z.jpg)
Kveðja,
Björn
-
Flottar myndir eins og alltaf takk fyrir :D
-
Takk fyrir okkar er ánægjan 8-)
Kveðja,
Björn
-
Þið eruð algjörlega með þetta á hreinu.
Gaman að sjá frændurna berjast á ljósunum, þá Kjarra Kjartans og Kristján Stefáns.