Kvartmílan => Muscle Car deildin og rúnturinn. => Topic started by: 429Cobra on August 07, 2013, 22:18:22

Title: Nýir Umsjónarmenn KK Musclecar
Post by: 429Cobra on August 07, 2013, 22:18:22
Sælir félagar. :)

Mig langaði bara að koma því á framfæri að nýir umsjónarmenn eru komnir að KK Musclecar (Musclecar deildinni) og það eru þeir Birgir og Björn Kristinssynir (B&B Kristinsson) og Jón Þór Bjarnason verður þeim til halds og trausts.

Endilega látið þá vita ef ykkur langar að starfa með þeim í þessu skemmtilega verkefni.

Ég þakka fyrir mig eftir rúm tíu ár með þessa deild og hlakka til að geta sagt frá starfinu með nýju fólki í Mótor & Sport.


Með bestu kveðju.
Hálfdán. :roll: